Velkomin á heimasíðuna Kunnátta.is.
Markmiðið er að bjóða upp á námsverkfæri
sem hönnuð verða til að gera námið
ekki bara gagnlegt,
heldur einnig skemmtilegt.
Velkomin á vefinn Kunnátta.isHans Snorrason2024-02-19T18:35:11+00:00
VerbgameHver elskar ekki óreglulegar
enskar sagnir?
Í Verbgame getur þú þjálfað færni þína
út frá mismunandi erfiðleikastigum.
Ef þú stendur þig vel færðu verðlaun
í formi brandara