Ráðgjöf fyrir skóla
Ráðgjöf fyrir skóla
Við skiljum mikilvægi þess að menntastofnanir séu í fremstu röð þegar kemur að notkun nýjustu tæknilausna til að auðga nám og kennslu. Við veitum skólum og sveitarfélögum sérsniðna ráðgjöf sem gerir þeim kleift að innleiða og nýta tæknina á áhrifaríkan hátt
Við erum ykkur til aðstoðar
Við erum ykkur til aðstoðar
Val á viðeigandi hugbúnaði og forritum getur haft úrslitaáhrif á gæði kennslu. Við veitum ráðgjöf um val, kaup og innleiðingu á náms- og kennsluforritum sem eru viðurkennd, örugg og hafa sannað gildi sitt í menntaumhverfinu
Ráðgjöf um lausnir
Okkar ráðgjöf, ykkar ávinningur
Við bjóðum upp á ítarlega ráðgjöf varðandi bestu aðferðirnar til að samþætta tækni í kennslu, með það að markmiði að hvetja til skapandi og gagnrýninnar hugsunar meðal nemenda. Við hjálpum skólum að velja og innleiða kennslutæki sem eru aðgengileg, notendavæn og stuðla að virkri þátttöku nemenda.
Við veitum margskonar ráðgjöf til skóla og sveitarfélaga
Við veitum margskonar ráðgjöf til skóla og sveitarfélaga
Allt hefst með því að þú hefur samband við okkur!
Fyllið út formið hér til hægri til að senda okkur fyrirspurn og við höfum samband eins fljótt og kostur er.
860 2064 – Hans Rúnar
kunnatta@kunnatta.is