Náttúrufræði í nýjum heimi
Með því að veita nemendum okkar aðgang að nýjustu tækni og gefa þeim tækifæri á að viðra hugmyndir sínar og svala forvitninni, teljum við að þeir nái betri tengingu við námsefnið.
Við bjuggum því til nokkur spjallmenni sem hafa góðan gagnagrunn í námsefni nemendanna til að leita í þegar þeir vilja. Með því að nálgast námsefnið sem spurt og svarað í stað þess að lesa eingöngu texta vonumst við til að vekja áhuga og auka virkni og þekkingu nemenda
Bergmann og Hans Rúnar
Eigendur Kunnáttu
Allt hefst með því að þú hefur samband við okkur!
Fyllið út formið hér til hægri til að senda okkur fyrirspurn og við höfum samband eins fljótt og kostur er.
899 3355 – Bergmann
860 2064 – Hans Rúnar
860 2064 – Hans Rúnar
kunnatta@kunnatta.is